Um okkur

Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði

Miðstöð símenntunar í Hafnarfirði er fræðslumiðstöð í eigu Hafnarfjarðarbæjar sem hefur verið starfrækt með svipuð markmið að leiðarljósi frá því 1971.

Lífsánægja

Lífsánægja fæst meðal annars með vellíðan í samskiptum. Nám og námskeið veita nýja samskiptamöguleika. Hjá Miðstöð símenntunar er miðað við að nemendahópar séu í samræmi við kennsluaðferðir og hámarks árangur nemenda.



Námsflokkar Hafnarfjarðar - Miðstöð símenntunar | Menntasetrið við Lækinn | 220 Hafnarfirði | Sími 585 5860